Catering

Kastrup býður upp á veisluþjónustu fyrir öll tilefni.
Ferming, útskrift, erfidrykkja, brúðkaup, árshátíðir, afmæli, fundir, veislur og margt fleira.

Skoðaðu úrval af smurbrauði og snittum hér fyrir neðan.
Fylltu út fyrirspurnarformið neðst á síðunni eða hafðu samband við okkur.

Smurbrauð stórar sneiðar

Við mælum með 1-2 á mann.
Við pöntun á 20 sneiðum eða fleiri og valið af smurbrauðsjómfrúm 2.200 kr. stk.
Einnig er hægt að panta beint af matseðli og er gefinn 15 % afsláttur af pöntunum út úr húsi.

Smurbrauð minni sneiðar.

Við mælum með 3-4 á mann.
Lágmarkspöntun 20 stk.
Jafnaðarverð er 1290 kr. stk. miðað við að smurbrauðsjómfrúr okkar velji.

Canapé eða kokteilsnittur í munnbitastærð.

Við mælum með 8-12 stk á mann eftir tilefni og lengd boðsins.
Jafnaðarverð er 420 kr. stk. miðað við að smurbrauðsjómfrúr okkar velji.
Lágmarkspöntun er 40 stk.

Hafa Samband

Við viljum gjarnan tala við þig.
Fylltu út eftirfarandi eyðublað til að fá tilboð.

GDPR Cookie Consent with Real Cookie Banner